Fjallganga

Fjallganga

Í sumar verður boðið upp á fjallgöngu með leiðsögumanni um magnað umhverfi hótelsins. Leiðsögumaðurinn okkar hún Vallý, þekkir svæðið eins og lófan á sér og leiðir gesti í gegnum náttúrudýrðina á Hengilsvæðinu. Þessi fjallganga er fyrir alla sem hafa áhuga og tekum um 4 tíma. Vinslamlegast hafið samband við móttökuna fyrir frekari upplýsingar.