HÓTELIÐ

ION LUXURY ADVENTURE HOTEL

Ion Adventure Hotel opnaði þann 1. febrúar 2013. Hótelið er staðsett í einni mestu náttúruperlu landsins og aðeins í um hálftíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Umhverfisvænar lausnir og hugvitssamleg nýting á náttúrulegum efnum eru grundvallarþættir í hönnun og byggingu hótelsins. Gestir munu upplifa sterka tengingu við náttúruna, orkuna á svæðinu og tærleikann í umhverfinu.

Verðlaun & Tilnefningar 

Hvers vegna að velja okkur?

Þægileg lífræn herbergi.

Náttúruklegt spa með sauna og heitum pott utandyra Norðurljósabarinn.

Ný norræn matargerð.

Ævintýraferðir.

Fallegt umhverfi og útsýni.

Nálægt hinum UNESCO-listaða Þingvalla þjóðgarði

Meira um okkur

Hvar erum við?

Athugið að vegur 435 milli Reykjavíkur og Nesjavalla er lokaður á vetrartíma frá 1 Október til 1 Maí. Þegar ekið er til ION vinsamlegast notið veg 36 frá Mosfellsbæ og takið hægri beygju til Nesjavalla inná veg 360. Smellið hér fyrir nánari upplýsingar

Dýralíf

Fuglalífið er fjölbreytt við vötn og ár í kringum Hengilsvæðið. Um 50 fuglategundir eru þekktar við Þingvelli og 20 tegundir sjást reglulega yfir vetrartímann. Nokkrar breytingar hafa átt sér stað í fuglalífiinu, fjöldi anda hefur minnkað og Keldusvín eru horfin.

Grágæsum hefur fækkað en eru oftast í stórum hópum á túnum. Himbrimi er algengur við Úlfljótsvatn og Villingavatn. Fílahreiður eru algeng í björgum í Nesjaey, við Hestvík og við Steingrímsstöð. Hann sækir sér mat um 50 km að ströndinni og eru Þingvellir varpstöð hans. Stokkönd og Skúfönd eru algengar við vatnið einnig við Villingavatn. Krían er algeng við Ölfusvatnvík og Villingavatn. Smyrlahreiður eru í klettum kringum vatnið. Haförn hefur haft dvalið á svæðinu frá aldamótum en sést núna stöku sinnum sem flakkari. Í þjóðsögum er minnst á svokallaðan “hverafugl”. Þeir eru sagðir litlir, dökkir og synda í heitum kverum. Sagt hefur verið að ekki þýði að sjóða þá, en að setja þá í kalt vatn bragðast þeir eins og soðnir. Refur, Minkur og Hagamús eru einu spendýrin sem hafa staðbundna búsetu á svæðinu.

Í vatninu eru þrennskonar fisktegundir, Bleikja, Urriði og Hornsíli. Þetta er eina vatnið í heiminum sem hefur fjögur afbrigði af Bleikju. Bleikjan hefur þróast og aðlagast umhverfinu, sem hefur tekið um 10.000 ár frá upprunalegu tegundinni. Sílableikja og Murta dveljast í bróðurpartinum af Þingvallavatninu. Sílableikja getur orðið allt að 40 cm að lengd, þær nærast á Murtu sem eru venjulega im 20 cm á lengd. Að halda sig í mestöllu vatninu gefur þeim lítið forskot á að fela sig fyrir stærri rándýrum. Kuðungableikja og Dvergbleikja dveljast við botn vatnsins. Þar hafa þær nægt æti og hafa nóg af felustöðum fyrir rándýrum. Kuðungableikja getur orðið allt að 50 cm að lengd og Dvergbleikjan verður aðeins um 12 cm. Urriði er þekktur fiskur um allan heim, vegna stærðar og fjölda tegundarinnar. Það er mikill fjöldi í vatninu og hefur svæðið reynst þeim vel vegan eftirfarandi atriða; sterkur straumur, möl til að hrygna í og aðgengi að flugu sem æti. Urriði hefur laðað að marga stangveiðimenn vegan þess að það er ekki óalgengt að veiða 20-30 punda urriða.

Jarðhitaorka

ION Hótelið er staðsett á Hengilsvæðinu, suðvesturlandi og er aðeins 15 mínútna akstur frá Þingvöllum. Hengill er virkt eldfjall sem nær yfir um 100 km2 svæði. Þó svo fjallið sé virkt hefur það ekki gosið í sl. 2000 ár og er ekki líklegt til að gjósa næstu 200 árin. Þetta svæði býður uppá frábærar gönguleiðir þar sem hægt er að finna hveri á leiðinni. Hengilsvæðið er mikilvægt svæði vegna jarðhitans sem er nýttur af Nesjavallavirkjun.

Flestir flestir bæir á Ísland eru hitaðir með jarðhita frá jarðhitastöðvum við Reykjavík. Jarðhitinn er um 320°- 360°C þess vegna er það ekki leitt beint í hús heldur er það notað til að hita upp kalt vatn sem er svo notaðtil hitunar, böðunar annara hluta. Lögnin til Reykjavíkur er 27 km löng og tekur um 7 klst  að berast til 2700 manns á sama tíma. 99% bygginga er hitað með heitu vatni, Orkuvaeita Reykjavíkur sér einnig fyrir heitu vatni sem rafmagni og köldu neysluvatni ásamt vatni fyrir slökvistarf.

Fyrirtækið hámarkar einnig nýtingu á náttúrulegum auðlindum til að auka sjálfbærni umhverfisins. Það eru 3 stig sem Orkuveita Reykjavíkur safnar vatni og rafmagni úr jörðinni. Fyrsta stigið er söfnun og vinnsla á gufu og vatns frá borholum, annað stigið er innkaup og hitun á köldu vatni og lokastigið er framleiðsla á rafmagni. Gufan og vatninu er veitt í gegnum aðkildar pípur, með 190°C heitu vatni. Gufan forhitar vatnið og framleiðir síðar rafmagn. Heita vatnið hitar það kalda til fulls eftir forhitun. Þegar þetta er búið er hitinn á vatninu stilltur af í 85°- 90°C. Þetta litla hlutfall af gufu sem inniheldur sýru gös sem er blandað við vatnið til að eyða út uppleystu súrefni og lækka pH í vatninu til að koma í veg fyrir myndun á föstum efnum.

Vetnissúlfít (H2S) leysir upp vatnið sem skapar “góðu lyktina” í grennd við virkjanirnar og stundum í veitukerfunum. Nesjavallavirkjun er næststærsta virkjun á Íslandi sem er staðsett á Hengilsvæðinu. Þessi virkjun veitir um 1100 lítrum af heitu vatni til stór Reykjavíkursvæðisins. Virkjunin framleiðir um 120 MW af rafmagni, 73,8% af þessu rafmagni er frá fallvatnsvirkjunum. Á veturna eru gangstéttir á stór Reykjavíkursvæðinu og Akureyri hitaðar upp til að auðvelda samgöngur.

Nesjavallavirkjun

Afkastageta Nesjavallavirkjunar er 120 MW af rafmagni og 1.640 l/sek af 85°C heitu vatni sem jafngildir 300 MW í varmaorku. Á Nesjavöllum hafa 24 holur verið boraðar, á bilinu 1.000 til 2.200 metra djúpar, með allt að 380° hita. Frá borholum er vatnsblönduð gufa leidd eftir safnæðum í skiljustöð þar sem vatnið er skilið frá gufunni. Frá skiljustöð fer gufa og vatn að orkuveri í aðskildum leiðslum. Gufan er leidd að gufuhverflum þar sem raforkuframleiðsla fer fram.

Framkvæmdir við Nesjavallavirkjun hófust 1987. Í september árið 1990 var orkuverið formlega gangsett. Nesjavallavirkjun framleiðir nú 120 MW af rafmagni og 300 MW í varmaorku, jafngildir 1640 1/sek af 83° C hita. Á Nesjavöllum hafa verið boraðar 25 holur, dýptin er á bilinu 1.000 til 2.200 metrar og mælst hefur allt að 380° C hiti. Meðalhola býr yfir 60 MW orku, sem nægir til hitaveitu fyrir 7500 manns og umframgufa er notuð samtímis til rafmagnsframleiðslu.

Árlega koma þúsundir gesta til Nesjavalla í þeim tilgangi að skoða Nesjavallavirkjun. Þar er glæsileg aðstaða til sýninga á einu helsta verkfræði- og tækniafreki Íslendinga.

Hvað gestir okkar segja um okkur

 • A wonderful hotel in a perfect setting. You really feel you are in a little welcoming oasis in the middle of stunning wilderness. The staff are efficient and smile at every opportunity. They are obviously very proud of working here and it's no surprise. The food is excellent and yes sometimes when you are in the spectacular Northern Lights bar you have to telephone for service but in our experience this took moments. Highly recommended.
  Stayed February 2014, traveled with friends
  DebbieW61Great Dunmow
 • love, love, love this hotel...... the rooms and views are awesome!!!! food was amazing and the produce was super fresh ( the lamb dish was divine and the desert platter was exquisite). Breakfast selection was very good too. The staff were sooooo nice :)) the only down side is that the spa needs a little more attention to detail such as candles were not lit, fireplace was not on , no music etc !!! but over all it exceeded our expectations!
  • Stayed February 2014, traveled as a couple
  Clairetonna19London, United Kingdom
 • The Ion Hotel looks like a space ship which has landed in a very harsh environment but when you walk in the door the decor really takes your breath away. It is full of beautiful clean lines and imaginative touches - themes from the local environment like the moss and the shaggy Icelandic ponies which feature on cushions and throws that are statigically placed is very effective. The welcome is warm too. The staff could not have been more friendly and helpfull. Our lovely waiter, Stulli, deserves a mention as he is a real character with a very sharp sense of humour and an extraordinary grasp of English. The views from our room were amazing, we slept with the curtains open so that we awoke to the vast vistas in the morning. Then there is the Northern lights bar which has floor to ceiling windows and is beautifully and tastefully decorated in a very scandinavian way. We loved the fact that you get a phone call in your room when the northern lights are visible. One night, they made an appearance during dinner and the whole dining room, including the staff rushed outside to see them - it was fantastic. I would recommend this hotel to anyone, we had a wonderful time in Iceland and saw some amazing sights but at the end of the day we enjoyed returning to Hotel Ion.
  Rebecca026Bristol, United Kingdom
 • We very much enjoyed staying at the Ion Hotel.Amazing location and exceptional attention to detail (and a superb restaurant). I forgot my mobile phone at the Ion, but a member of staff found it and then dropped it off at our hotel in Reykjavik after she finished work -amazing service & superb/friendly staff. By far the best hotel in Iceland.
  • Stayed February 2014, traveled with friends
  SottoVoce620London, United Kingdom

Fjölmiðlaumfjöllun