SPA

HEILSUMEÐFERÐIR

Heilun Íslenskrar náttúru

Heilun íslenskrar náttúru

Íslensk náttúra í allri sinni dýrð græðir og glæðir lífi í líkama og sál.

 

Meðferð hefst á  tebolla úr íslenskum jurtum og slökun.

Eftir te og slökun er líkaminn skrúbbaður.

Því næst er farið í heita sturtu.

Heitur maski er borinn á líkama og honum pakkað inn í hitateppi.

Undirbúðu þig fyrir létt andlitsbað.

Iljanudd er nú framundan.

Því næst er farið í heita sturtu.

Allur líkaminn fær róandi slökunarnudd.

Slökun í lok meðferðar.


Meðferð tekur 90 mínútur.

29.900 Kr

Slökunarnudd með Íslenskum jurtum

Í samhljómi við náttúruna eykst lífsorkan og ró færist yfir.

Meðferð tekur 30/50 mínútur.

 

14.900 / 24.900 Kr

Andlitsmeðferð

Andlitsmeðferð

Íslensk náttúra gefur húðinni ljóma, líkama slökun og uppliftir andanum.

 

Meferð hefst á yfirborðshreinsun.

Því  næst er andlit hitað, djúphreinsað og kreist ef þarf.

Róandi andlits, herða og höfuðnudd er framundan.

Maski fyrir viðeigandi húðgerð er borinn á andlit.

Dagnæring og slökun í lok meðferðar.

Meðferð tekur 75 mínútur.

27.900 Kr

Andlitsmeðferð

Andlitsmeðferð

Íslensk náttúra kemur á jafnvægi og gefur hreina og mjúka húð.

 

Mefðerð hefst á yfirborðshreinsun.

Því næst er andlitið hitað og djúphreinsað.

Kreistun.

Hreinsandi maski er borinn á andlit.

Dagnæring og slökun í lok meðferðar.

Meðferð tekur 40 mínútur

21.900 Kr

ION jörð

Fætur verða léttir, mjúkir og orkumiklir þar sem náttúran klæðir þá

hlýju og kærleik.

 

Meðferð hefst á heitu fótabaði með íslensku sjávarsalti.

Því næst er létt fótsnyrting.

Skrúbb er borið á fætur og húðin djúphreinsuð.

Heitur maski er borinn á fætur og þeim pakkað inn í teppi.

Í lok meðferðar eru fætur nuddaður með nærandi kremi eða olíu.

Slökun.

Meðferð tekur 50 mínútur.

17.900 Kr

 

ION loft

Meðferð hefst á heitu handabaði með íslensku sjávarsalti.

Því næst er létt handsnyrting.

Skrúbb er borið á hendur og húðin djúphreinsuð.

Heitur maski er borinn á hendur og þeim pakkað inn í teppi.

Í lok meðferðar eru hendur nuddaðar með nærandi kremi eða olíu.

Slökun.

Meðferð tekur 50 mínútur.

17.900 Kr

 

Cancellation Policy

Included in all treatments is free use of our hotpool and sauna area.
You are welcome to come before or after treatments to enjoy this facility.

As the ION Spa is by appointment only, your appointment time is reserved exclusively for you and we request that you please review our cancellation policy.

If you need to reschedule or cancel an appointment, we require a minimum of 24hours notice. “No shows” or last minute cancellations leave our therapists with empty appointment times as well as other guests that cannot get in but could have made it