Global Travel Experience Verðlaun

Global Travel Experience Verðlaun

Þetta sumar byrjar af krafti.

Hotelið hlaut verðlaun fyrir kynþokkafyllstu hönnunina (“sexiest design”) á ráðstefnu í Bandaríkjunum sem kallast LE Miami

Einnig fékk hótelið Global Travel Experience verðaun í Shanghai

Ofan á þetta hefur hótelið fengið umfjöllun í virtum tímaritum um allan heim eins og Elle China, Bonytt Norway og California Home + Design.